Moonlight

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 12 ára

  • Tegund: Drama
  • Leikstjóri: Barry Jenkins
  • Handritshöfundur: Barry Jenkins, Tarell Alvin McCraney
  • Ár: 2016
  • Lengd: 111 mín
  • Land: Bandaríkin
  • Frumsýnd: 20. Janúar 2017
  • Tungumál: Enska með íslenskum texta
  • Aðalhlutverk: Mahershala Ali, Shariff Earp, Duan Sanderson

Hún hefur verið kölluð besta kvikmynd ársins 2016 en hún fjallar um samkynhneigðan Bandaríkjamann af afrískum uppruna, glímu hans við sjálfan sig og heiminn. Myndin var frumsýnd á Telluride kvikmyndahátíðinni í Colorado en var sýnd á kvikmyndahátíðinni í Toronto síðastliðið haust-þar sem myndin sló í gegn og halda gagnrýnendur varla vatni.

Myndin gerist á þremur tímaskeiðum, og segir uppvaxtarsögu svarts, samkynhneigðs manns á Florida í Bandaríkjunum. Þrír leikarar fara með hlutverk söguhetjunnar, Chirons, á ólíkum æviskeiðum.

Myndin var valin ein af tíu bestu ársins 2016 af Amerísku Kvikmyndamiðstöðinni og hefur verið tilnefnd til fimm Golden Globe verðlauna og vann þau sem besta dramatíska myndin.

MOONLIGHT vann sem besta kvikmyndin á Óskarsverðlaununum 2017, Mahershala Ali vann Óskarinn sem besti leikari í aukahlutverki og myndin hlaut Óskarinn yrir besta handritið byggt á áður útgefnu efni. 

Að auki var, Barry Jenkins tilnefndur sem besti leikstjórinn, Naomie Harris sem besta leikkona í aukahlutverki, fyrir bestu kvikmyndatökuna, fyrir besta frumsamda lagið, (samtals átta tilnefningar og þrír sigrar).

Myndin fer í almennar sýningar þann 6. mars nk. með íslenskum texta.

English

A timeless story of human connection and self-discovery, MOONLIGHT chronicles the life of a young black man from childhood to adulthood as he struggles to find his place in the world while growing up in a rough neighborhood of Miami. At once a vital portrait of contemporary African American life and an intensely personal and poetic meditation on identity, family, friendship, and love, MOONLIGHT is a groundbreaking piece of cinema that reverberates with deep compassion and universal truths.

Anchored by extraordinary performances from a tremendous ensemble cast, Jenkins’s staggering, singular vision is profoundly moving in its portrayal of the moments, people, and unknowable forces that shape our lives and make us who we are.

The film was chosen by American Film Institute as one of the top ten films of 2016 and has been nominated for numerous awards, including five Golden Globe nominations and won the Golden Globe Award for Best Motion Picture – Drama. Moonlight is nominated for 8 Academy awards, including best film and best director ( Barry Jenkins).

MOONLIGHT  won the ACADEMY AWARD for BEST PICTURE, BEST SUPPORTING ACTOR and BEST ADAPTED SCREENPLAY!  

Aðrar myndir í sýningu