Árskort & klippikort

Elskar þú bíó en hatar að kaupa miða?

Sjáðu allar myndir í Bíó Paradís í eitt ár.
Gildir ekki á RIFF, Stockfish kvikmyndahátíðina og sérsýningar þar sem það er sérstaklega tekið fram.
Kort í Bíó Paradís eru ekki heimsend, sækja verður kortin í miðasölu Bíó Paradís.
Tímabundið tilboðsverð!

17.990 kr.


Elskar þú bíó og langar stundum á deit?

Fimm myndir, ein af þeim gildir fyrir tvo.
Gildir ekki á RIFF, Stockfish kvikmyndahátíðina og sérsýningar þar sem það er sérstaklega tekið fram.
Kort í Bíó Paradís eru ekki heimsend, sækja verður kortin í miðasölu Bíó Paradís.
Tímabundið tilboðsverð!

7.990 kr.


Almennt miðaverð

Almennt miðaverð: 1.600 kr
Íslenskar kvikmyndir 1.800 kr
Ballet, leikhús og tónleikar 2.500 kr
25% afsláttur fyrir eldri borgara, öryrkja og nemendur - hafið skírteinin meðferðis
Sýningartímum er raðað upp viku í senn fram í tímann.

kr.

Fréttir

Greg Sestero mætir í Bíó Paradís – fjölbreytt viðburðaveisla framundan!

HARRY POTTER – á jólapartísýningum fyrir alla fjölskylduna!

Jólapartísýningar í Bíó Paradís!