Fréttir

Brjálæðislega skemmtilegar partísýningar í Bíó Paradís!

11/11/2016

Við erum svo ánægð með það að bjóða upp á vinsælar partísýningar í Bíó Paradís – ertu búin að skoða dagskrána? Það er bar í Bíó Paradís og það má fara með allar veigar (einnig áfengar) inn í salinn! Allar myndirnar eru sýndar í bestu mögulegu hljóð- og myndgæðum!

CLERKS – 11. nóvember 

clerks

TOP GUN – 18. nóvember

top-gun-1986-660x330

THE ADVENTURES OF PRISCILLA, QUEEN OF THE DESERT – 25. nóvember

Priscilla, Koenigin der Wueste / Adventures of Priscilla, Queen of the Desert, The AUS 1994 Regie: Stephan Elliott Darsteller: Terence Stamp Rollen: Bernadette

LOVE ACTUALLY – 2. og 9. desember 

landscape-1450453229-love-actually

SCROOGED – 9. desember 

scroogedmurray

DIE HARD – 16. og 17. desember 

die-hard-di

Skoða fleiri fréttir

Fréttir

SKAM fullorðinspartí í Bíó Paradís!

VOD mynd vikunnar – Velkomin til Noregs!

Vod mynd vikunnar – Á Nýjum Stað