Fréttir

Eurovision 2018 í Bíó Paradís!

07/05/2018

English below

ÁFRAM ARI! Komdu með okkur í partí og horfðu á FYRRI UNDANKEPPNI Eurovision í sal 1 í bestu gæðum þriðjudagskvöldið 8. maí!

Partýið hefst kl 18:30 með EURO drykkjum á barnum og svo hefst útsendingin stundvíslega kl 19:00. Við vekjum athygli á því að við sýnum einnig seinni undankeppina þann 10. maí og úrslitin 12. maí!

Frítt inn og allir velkomnir!

English

We are so happy to announce that we are all going to watch Eurovision together May 8th in room 1! Free entrance and everyone is welcome! The party starts at 18:30 with drinks on the bar, and the show starts at 19:00 on the dot. ICELAND is competing with OUR CHOICE by ARI ÓLAFSSON, GO ARI! We are screening the latter semi finals on May 10th and the finals on May 12th as well!

FREE ENTRANCE AND EVERYONE IS WELCOME!

May the EUROVISION bonanza begin!

Skoða fleiri fréttir

Fréttir

Our summer program 2018 is out! // Sumardagskrá Bíó Paradís 2018 er komin út!

Eurovision 2018 í Bíó Paradís!

Vilt þú vinna sem dagskrárstjóri Bíó Paradís?