NÝTT! Heimabíó Paradís færir ykkur bíóperlur og alþjóðlegar verðlaunamyndir beint heim í stofu. SMELLIÐ HÉRNA!

Barnakvikmyndahátíð

Abbababb! – Spurt og Svarað

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er leyfð öllum aldurshópum

  • Tegund: Söngleikur/Musical, Fjölskyldumynd/Family movie
  • Leikstjóri: Nanna Kristín Magnúsdóttir
  • Ár: 2022
  • Lengd: 89 mín
  • Land: Ísland
  • Tungumál: Íslenska
  • Aðalhlutverk: Ísabella Jónatansdóttir, Óttar Kjerulf Þorvarðarson, Vilhjálmur Árni Sigurðsson

Þegar Hanna og vinir hennar í hljómsveitinni Rauðu Hauskúpunni uppgötva að óprúttnir náungar ætla að sprengja upp skólann á lokaballinu, þurfa þau að beita öllum sínum ráðum til að ná sökudólgnum.

Hátíðarsérsýning með leikurum myndarinnar og öðrum aðstandendum

Staðfestir gestir eru:
Hafdís Kristín Lárusdóttir förðunar- og gervahönnuður Abbababb!
Hrefna Hallgrímsdóttir umsjónarmaður leikara
Vala Sigurðardóttir Snædal sem leikur Systu
Óttar Kjerulf Þorvarðarson sem leikur Aron
Vilhjálmur Árni Sigurðsson sem leikur Óla
Ísabella Jónatansdóttir sem leikur Hönnu