Barnakvikmyndahátíð

Apastjarnan – skynvæn sýning fyrir einhverf börn

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Teiknimynd/Animation, Fjölskyldumynd/Family movie
  • Leikstjóri: Linda Hambäck
  • Ár: 2021
  • Lengd: 75 mín
  • Land: Svíþjóð, Noregur, Danmörk
  • Frumsýnd: 6. Nóvember 2022
  • Tungumál: Íslenska

Á Alþjóðlegri Barnakvikmyndahátíð í Reykjavík verður boðið til sýningar á Apastjörnunni fyrir einhverf börn og fjölskyldur þeirra – sunnudaginn 6. nóvember kl 11:00 í Bíó Paradís í samstarfi við Einhverfusamtökin.

Á sýningunni verður lítið ljós í salnum, lægra hljóð og bíóið er eingöngu opið fyrir þessa sýningu. Sýningin hentar vel fyrir þá sem eru ljós-, hávaða- eða lyktarnæmir.

Hér er hægt að nálgast félagsfærnisögu til þess að hjálpa börnum að undirbúa sig undir bíóferðina.

Frítt er inn en nauðsynlegt verður að skrá sig fyrir miðum í gegnum hlekkinn HÉRNA!

Sýningin er í samstarfi við Einhverfusamtökin og eru hluti af KOSY KINO verkefninu sem fjármagnað er af EEA styrkjum og ríkissjóði Slóvakíu.

Nánar um samstarfið:

The KÓSY KINO project benefits from a 153 794 € grant from Iceland, Liechtenstein and Norway through the EEA Grants. The project has been co-financed from the State Budget of the Slovak Republic in the amount of 23 069 €. The aim of the project is to build the capacities of partner organisations and support inclusive education, intercultural exchange and audience development.

Working together for a green, competitive and inclusive Europe.