Prump í Paradís

Batman & Robin

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Spennumynd, Vísindaskáldskapur
  • Leikstjóri: Joel Schumacher
  • Ár: 1997
  • Lengd: 125 mín
  • Land: Bandaríkin, Bretland
  • Frumsýnd: 7. Desember 2017
  • Tungumál: Enska
  • Aðalhlutverk: Arnold Schwarzenegger, George Clooney, Chris O'Donnell

Prump í Paradís er mánaðalegur viðburður í Bíó Paradís. Hugleikur Dagsson sýnir bestu verstu myndir í heimi og talar um þær ásamt góðum gestum.

Prumpið að þessu sinni er stórvirkið BATMAN & ROBIN (1997) með Arnold Schwartzenegger og örðum aðeins minna merkilegum leikurum í aðalhlutverkum. Eftir myndina munu Hulli og Steindi Jr. ræða myndina.

Facebook viðburður hér: 

Fréttir

Our summer program 2018 is out! // Sumardagskrá Bíó Paradís 2018 er komin út!

Eurovision 2018 í Bíó Paradís!

Vilt þú vinna sem dagskrárstjóri Bíó Paradís?