Child´s Play – hryllingskvöld í Bíó Paradís!

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 16 ára

  • Tegund: Hryllingsmynd, Spennutryllir
  • Leikstjóri: Tom Holland
  • Handritshöfundur: Don Mancini
  • Ár: 1988
  • Lengd: 87 mín
  • Land: Bandaríkin
  • Frumsýnd: 13. Maí 2017
  • Tungumál: Enska
  • Aðalhlutverk: Catherine Hicks, Chris Sarandon, Alex Vincent

Fjöldamorðingi sem er á flótta undan lögreglunni ákveður að taka sér bólfestu í hinni vinalegu dúkku Chucky. Lítill strákur eignast dúkkuna, en fjöldamorðinginn treystir á hann að vernda sig. Myndin er svo sannarlega klassík hryllingsmynda frá þessum árum og er sýningin því það sem engin ætti að láta fram hjá sér fara!

Sýnd á HRYLLINGSKVÖLDI í Bíó Paradís laugardagskvöldið 13. maí kl 22:30! Viðburður á Facebook. 

English

A single mother gives her son a much sought after doll for his birthday, only to discover that it is possessed by the soul of a serial killer.

A fantastic LATE NIGHT SCREENING Saturday May 13th at 22:00!

Fréttir

Opnunartímar í Bíó Paradís yfir hátíðarnar

Jólapartísýningar helgina 8. – 10. desember

Jólamerkimiðar – sem einnig eru bíómiðar!