Barnakvikmyndahátíð

Dótamarkaður Apastjörnunnar

Sýningatímar

Engar sýningar

Vilt þú halda tombólu? Eða sjá um sölubás á dóti? Á dótamarkaði Apastjörnunnar er allt hægt!

Sunnudaginn 30. október verður haldin sannkallaður MARKAÐUR þar sem krakkar geta sótt um að vera með bás! Hægt er að bóka borð eða koma með hugmyndir með því að senda tölvupóst á netfangið lisa@bioparadis.is

Markaðurinn verður haldin frá kl 11:00 – 15:00 í Bíó Paradís þann 30. október.

Markaðurinn er haldin í tilefni af Alþjóðlegri Barnakvikmyndahátíð í Reykjavík sem haldin er í níunda sinn dagana 29. október – 6. nóvember 2022.- þar sem hin stófenglega APASTJARNA er frumsýnd í íslenskri talsetningu.

Nánar um Apastjörnuna hér: