Prump í Paradís

Double Agent 73

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Spennumynd
  • Leikstjóri: Doris Wishman
  • Handritshöfundur: Judy J. Kushner, Doris Wishman
  • Ár: 1974
  • Lengd: 73 mín
  • Land: Bandaríkin
  • Frumsýnd: 2. Nóvember 2017
  • Tungumál: Enska
  • Aðalhlutverk: Chesty Morgan, Frank Silvano, Saul Meth

Hugleikur Dagsson sýnir bestu verstu myndir í heimi og talar um þær ásamt góðum gestum.

Prumpið að þessu sinni er stórvirkið DOUBLE AGENT 72 með Chesty Morgan og brjóstum hennar í aðalhlutverkum. Eftir myndina mun Páll Óskar ræða myndina með Hugleiki. Og það er ekki allt. Lóa Hjálmtýsdóttir verður þarna líka!

Ekki missa af Prumpi í Paradís, fimmtudagskvöldið 2. nóvember kl 20:00! 

Fréttir

Bíó Paradís sýnir bestu evrópsku kvikmyndirnar!

Takk fyrir okkur strákar – og gestir Bíó Paradísar!

Fullt hús á Ísland – Nígería!