Ferris Bueller’s Day Off – Föstudagspartísýning!

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Gamanmynd
  • Leikstjóri: John Hughes
  • Handritshöfundur: John Hughes
  • Ár: 1986
  • Lengd: 103 mín
  • Land: Bandaríkin
  • Frumsýnd: 14. Júlí 2017
  • Tungumál: Enska
  • Aðalhlutverk: Matthew Broderick, Alan Ruck, Mia Sara

Ferris Bueller’s Day Off sem John Hughes gerði árið 1986, ástarbréfheimaborgar sinnar, Chicaco, en flestar hans myndir áttu eftir að snúast um þá ágætu borg.

Myndin fjallar um táninginn Ferris Bueller sem ákveður að þykjast vera veikur einn daginn og fær vini sína með sér í að upplifa ógleymanlegan frídag.

Ferris Bueller’s Day Off var myndin sem kom John Hughes endanlega á kortið en hann skildi eftir sig aðeins átta myndir sem leikstjóri en skrifaði og framleiddi mun fleiri, má þar nefna sígildar költ myndir eins og Vacation myndirnar með Chevy Chase í aðalhlutverki og Home Alone trílógíuna. En með þeim og svo þeim fáu myndum sem hann leikstýrði (Breakfast Club, Sixteen Candles, Planes, Trains and Automobiles og Uncle Buck meðal annara) kom hann nafni sínu á stall með þeim stærstu.

Ekki missa af frábærri FÖSTUDAGSPARTÍSÝNINGU föstudaginn 14. júlí kl 20:00! 

English

A high school wise guy is determined to have a day off from school, despite what the principal thinks of that. A film by John Hughes, starring Matthew Broderick, Alan Ruck and Mia Sara.

A true classic, that you don´t want to miss out on, Friday July 14th at 20:00!