For Sama

Sýningatímar

Frumýnd 7. Október 2019

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 18 ára

  • Tegund: Heimildamynd/Documentary
  • Leikstjóri: Waad Al-Khateab, Edward Watts
  • Ár: 2019
  • Lengd: 100 mín
  • Land: Bretland
  • Frumsýnd: 7. Október 2019
  • Tungumál: Arabíska með íslenskum texta
  • Aðalhlutverk: Hamza Al-Khateab, Sama Al-Khateab, Waad Al-Khateab

Heimildamynd ársins For Sama sem hefur hlotið þekktustu alþjóðlegu kvikmyndaverðlaun heims fjallar um sýn Waad al-Kateab á heimaborg sína Aleppo í Sýrlandi. Yfir margra ára tímabil fylgist hún með þróun mála á þessum hörmungartímum en á sama tíma verður hún ástangin og eignast sitt fyrsta barn.

Ein átakanlegasta mynd ársins sem fjallar á persónulegan hátt um stríð, ástina og ástandið sem íbúar Aleppo hafa búið við síðastu árin.

English

A young woman records the city around her and the violence the Syrian government and its allies loosed on civilians who rose against them.

“A harrowing first-person account of love and war.” – The Hollywood Reporter

“The Horror is Real in the Syrian Doc For Sama” – Vulture