Gullregn

Sýningatímar

Frumýnd 10. Janúar 2020

  • Tegund: Drama
  • Leikstjóri: Ragnar Bragason
  • Handritshöfundur: Ragnar Bragason
  • Ár: 2020
  • Lengd: 120 mín
  • Land: Ísland
  • Frumsýnd: 10. Janúar 2020
  • Tungumál: Íslenska með pólskum texta / íslenska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Halldóra Geirharðsdóttir, Karolina Gruszka, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Jón Gnarr

Indíana býr í lítilli íbúð í Fellahverfinu í Breiðholti, þar sem hún lifir á bótum þótt hún sé alheilbrigð. Indíana er umkringd fólki af erlendum uppruna sem hún fyrirlítur. Í litlum garði við íbúðina hefur hún ræktað gullregn sem er hennar stolt og yndi. En dag einn er heimi hennar snúið á hvolft þegar maður frá umhverfisráðuneytinu bankar upp á og segir henni að öll erlend tré á Íslandi skuli fjarlægð.

Myndin verður til skiptist sýnd með pólskum texta og enskum texta! Frumsýnd 10. janúar.