Hair / Hárið – Föstudagspartísýning!

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Gaman- Drama, Söngleikur/Musical
  • Leikstjóri: Milos Forman
  • Handritshöfundur: Gerome Ragni, James Rado
  • Ár: 1979
  • Lengd: 121 mín
  • Land: Bandaríkin, Vestur-Þýskaland
  • Frumsýnd: 24. Ágúst 2018
  • Tungumál: Enska með íslenskum texta
  • Aðalhlutverk: John Savage, Treat Williams, Beverly D'Angelo

Söngleikurinn Hárið gerist á hippatímabilinu þegar Vietnam-stríðið var í algleymingi. Unga fólkið reis upp til að mótmæla þessu stríði og kröfðust frelsis til að njóta lífsins. Rokksöngleikur í leikstjórn Milos Forman sem allir muna eftir og hefur verið margsinnis settur upp hér á Íslandi.

Einn ástsælasti söngleikur allra tíma sem skartar lögum á borð við – Donna, Aquarius, Easy to Be Hard, Let the Sunshine In, Good Morning Starshine og Frank Mills svo eitthvað sé nefnt.

Komdu með – syngdu með og vertu með á föstudagspartísýningu 24. ágúst kl 20:00! Myndin verður sýnd með íslenskum texta. 

English

Milos Forman’s adaptation of the tribal rock musical Hair stars John Savage as Claude, a quiet young man from the Midwest who becomes friendly with a group of New York hippies on his way to begin basic training in the military. The repressed Claude is quite taken with Berger (Treat Williams) and the group of freedom seekers who reside in Central Park. The group encourages Claude to go after a debutante named Sheila (Beverly D’Angelo). Legendary choreographer Twyla Tharp masterminded the dances, which attempt to flow from the natural settings of the film. The film includes most of the more famous songs from the original play, including “Donna,” “Aquarius,” “Easy to Be Hard,” “Let the Sunshine In,” “Good Morning Starshine,” “Frank Mills,” and the title number.

Join us for a party screening of HAIR, Friday August 24th at 20:00!