Prump í Paradís

Hard Ticket to Hawaii

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Spennumynd, Spennutryllir
  • Leikstjóri: Andy Sidaris
  • Handritshöfundur: Andy Sidaris
  • Ár: 1987
  • Lengd: 96 mín
  • Land: Bandaríkin
  • Frumsýnd: 12. Apríl 2018
  • Tungumál: Enska
  • Aðalhlutverk: Ronn Moss, Dona Speir, Hope Marie Carlton

Sumir segja að brjóstamyndir og byssumyndir eru úrelt afkvæmi klámvæðingar og feðraveldis. Og það er rétt hjá þeim. Það breytir því ekki að Hard Ticket to Hawaii er æðisleg.

Prump í Paradís er mánaðalegur viðburður í Bíó Paradís. Hugleikur Dagsson sýnir bestu verstu myndir í heimi og talar um þær ásamt góðum gestum. Gestur verður nánar tilkynntur síðar.

English

In Molokai, two undercover drug enforcement agents are after a vicious drug kingpin, but on the way, they will also have to deal with a contaminated giant python.

Fréttir

Bíó Paradís sýnir bestu evrópsku kvikmyndirnar!

Takk fyrir okkur strákar – og gestir Bíó Paradísar!

Fullt hús á Ísland – Nígería!