Prump í Paradís

Howard the Duck

Sýningatímar

Frumýnd 15. Mars 2018

  • Tegund: Hasarmynd, Ævintýri, Gamanmynd
  • Leikstjóri: Willard Huyck
  • Handritshöfundur: Steve Gerber, Willard Huyck
  • Ár: 1986
  • Lengd: 110 mín
  • Land: Bandaríkin
  • Frumsýnd: 15. Mars 2018
  • Tungumál: Enska
  • Aðalhlutverk: Lea Thompson, Jeffrey Jones, Tim Robbins

Marvel myndin sem Marvel vill ekki að þú munir eftir. Öndin Howard er það vandræðalegasta sem George Lucas frameiddi þangað til hann skapaði Jar Jar Binks). Ómissanleg.

Prump í Paradís er mánaðalegur viðburður í Bíó Paradís. Hugleikur Dagsson sýnir bestu verstu myndir í heimi og talar um þær ásamt góðum gestum. Gestur á Howard the Duck verður tilkynntur síðar.

English

A sarcastic humanoid duck is pulled from his homeworld to Earth where he must stop a hellish alien invasion with the help of a nerdy scientist and a cute struggling female rock singer who fancies him.

Fréttir

VOD mynd vikunnar: Stelpan, mamman og djöflarnir

Dagskrárbæklingur janúar – febrúar er kominn út!

Alþjóðleg Barnakvikmyndahátíð í Reykjavík í fimmta sinn 5. – 15. apríl 2018 í Bíó Paradís!