Hross í oss / Of Horses and Men

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 12 ára

  • Tegund: Gaman- Drama
  • Leikstjóri: Benedikt Erlingsson
  • Ár: 2013
  • Lengd: 81 mín
  • Land: Ísland
  • Frumsýnd: 15. Maí 2017
  • Tungumál: Íslenska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Ingvar E. Sigurðsson, Charlotte Bøving, Steinn Ármann Magnússon, Helgi Björnsson, Kristbjörg Kjeld

Hross í oss er fyrsta íslenska kvikmyndin sem fær kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs, og ekki að ósekju. Myndin tvinnar saman einstökum sögum manna og hesta svo úr verður bráðskemmtilegt kvikmyndaverk og einstaklega kröftug upplifun.

Myndin hefur einnig farið sigurför út um allan heim og unnið fjölda verðlauna á alþjóðlegum kvikmyndahátíðum. Við sýnum vel valdar íslenskar kvikmyndir með enskum texta í allt sumar! 

English

A country romance about the human streak in the horse and the horse in the human. Love and death become intertwined with enormous consequences. The fortunes of people in the countryside as seen through the eyes of horses.

Of Horses and Men (Icelandic: Hross í oss) is a 2013 Icelandic drama film written and directed by Benedikt Erlingsson and produced by fellow director Friðrik Þór Friðriksson. The film was selected as the Icelandic entry for the Best Foreign Language Film at the 86th Academy Awards. The film won the 2014 Nordic Council Film Prize.

” … must see in Iceland, Gullfoss and Geysir and Of Horses and Men” Lonely Planet

This summer we screen six carefully selected films, cool cuts, of exciting Icelandic cinema. Full of fun, excitement, wonders and excellent filmmaking, these are not to be missed. ENGLISH SUBTITLES.