Rams / Hrútar

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 6 ára

  • Tegund: Gaman- Drama
  • Leikstjóri: Grímur Hákonarson
  • Ár: 2015
  • Lengd: 90 mín
  • Land: Ísland
  • Frumsýnd: 15. Maí 2017
  • Tungumál: Íslenska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Sigurður Sigurjónsson, Theódór Júlíusson

Hrútar fjallar um tvo sauðfjárbændur á sjötugsaldri, bræðurna Gumma og Kidda, sem búa hlið við hlið í afskekktum dal á Norðurlandi. Fjárstofn þeirra bræðra þykir einn sá besti á landinu og eru þeir margverðlaunaðir fyrir hrútana sína. Þrátt fyrir að deila sama landi og lífsviðurværi þá hafa bræðurnir ekki talast við í fjóra áratugi.

Myndin var valin besta myndin í Un Certain Regard flokknum í kvikmyndahátíðinni á Cannes 2015.

Við sýnum vel valdar íslenskar kvikmyndir með enskum texta í allt sumar! 

English

In a remote Icelandic farming valley, two brothers who haven’t spoken in 40 years have to come together in order to save what’s dearest to them – their sheep.

The film won the Un Certain Regard award at the Cannes Film Festival 2015.

This summer we screen six carefully selected films, cool cuts, of exciting Icelandic cinema. Full of fun, excitement, wonders and excellent filmmaking, these are not to be missed. ENGLISH SUBTITLES.