Prump í Paradís

Jólaprump- The Room

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Drama
  • Leikstjóri: Tommy Wiseau
  • Handritshöfundur: Tommy Wiseau
  • Ár: 2003
  • Lengd: 99 mín
  • Land: Bandaríkin
  • Frumsýnd: 28. Desember 2017
  • Tungumál: Enska
  • Aðalhlutverk: Tommy Wiseau, Greg Sestero, Juliette Danielle

Prump í Paradís er mánaðalegur viðburður í Bíó Paradís. Hugleikur Dagsson sýnir bestu verstu myndir í heimi og talar um þær ásamt góðum gestum.

Prumpið að þessu sinni er Citizen Kane vondra mynda The Room. Eftir The Room munu Hulli og Greg Sestero, einn aðalleikari myndarinnar, ræða hana.

Ekki missa af sjúkri skemmtun, fimmtudagskvöldið 28. desember kl 22:00 í Bíó Paradís! 

English

Johnny is a successful banker who lives happily in a San Francisco townhouse with his fiancée, Lisa. One day, inexplicably, she gets bored with him and decides to seduce his best friend, Mark. From there, nothing will be the same again.

Join us, Greg Sestero and Hugleikur Dagsson – December 28th at 22:00 at Bíó Paradís! 

Fréttir

Bíó Paradís sýnir bestu evrópsku kvikmyndirnar!

Takk fyrir okkur strákar – og gestir Bíó Paradísar!

Fullt hús á Ísland – Nígería!