Svartir Sunnudagar 2019-2020

Memento – Svartir Sunnudagar

Sýningatímar

 • 5. Apr
  • 20:00
Kaupa miða
 • Tegund: Mystería, Thriller
 • Leikstjóri: Christopher Nolan
 • Handritshöfundur: Christopher Nolan
 • Ár: 2000
 • Lengd: 113 mín
 • Land: Bandaríkin
 • Frumsýnd: 5. Apríl 2020
 • Tungumál: Enska
 • Aðalhlutverk: Guy Pearce, Carrie-Anne Moss, Joe Pantoliano

Við kynnumst manni af nafni Leonard (Guy Pearce) sem er með heilaskaða sem gerir það að verkum að hann getur ekki myndað nýjar minningar og getur því aðeins reitt sig á skammtímaminni sitt, þannig að í raun lifir hann lífi sínu í nokkurra mínútna ótengdum köflum sem hann verður að tengja saman með hjálpargögnum eins og Polaroid myndum og minnispunktum.

Jáhá! Það er komið að MEMENTO á Svörtum Sunnudegi, 5. apríl kl 20:00! 

English

Leonard Shelby is tracking down the man who raped and murdered his wife. The difficulty of locating his wife’s killer, however, is compounded by the fact that he suffers from a rare, untreatable form of short-term memory loss. Although he can recall details of life before his accident, Leonard cannot remember what happened fifteen minutes ago, where he’s going, or why.

We can´t wait for a MEMENTO on a Black Sunday, April 5th at 20:00!