Prump í Paradís

Miami Connection

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Hasarmynd, glæpamynd, Spennumynd
  • Leikstjóri: Woo-sang Park
  • Ár: 1987
  • Lengd: 83 mín
  • Land: Bandaríkin
  • Frumsýnd: 11. Janúar 2018
  • Tungumál: Enska
  • Aðalhlutverk: Y.K. Kim, Vincent Hirsch, Joseph Diamand

Prump í Paradís er mánaðalegur viðburður í Bíó Paradís. Hugleikur Dagsson sýnir bestu verstu myndir í heimi og talar um þær ásamt góðum gestum.

Prumpið að þessu sinni er stórvirkið MIAMI CONNECTION (1987) sem segir frá ævintýrum munaðarleysingja-ninja-hljómsveitarinnar Dragon Sound í Orlando. Ekki Miami. Þó að myndin heiti Miami Connection. Eftir myndina munu Hulli, Saga Garðarsdóttir og Valdimar Gudmundsson ræða myndina.

Fyndið gláp, drykkjuleikir og allskonar rugl og gaman.

English

A martial arts rock band goes up against a band of motorcycle ninjas who have tightened their grip on Florida’s narcotics trade.

Fréttir

HM í fótbolta í Bíó Paradís // World Cup matches screened all summer!

Metaðsókn á Alþjóðlega Barnakvikmyndahátíð í Reykjavík 2018!

Bíó Paradís auglýsir eftir rekstarstjóra frá og með 1. júní nk.