Barnakvikmyndahátíð

Drops + Stóra bjalla og litla bjalla

Sýningatímar

Frumýnd 5. Apríl 2018

Mynd þessi er leyfð öllum aldurshópum

  • Tegund: Teiknimynd, Stuttmyndir / Shorts
  • Leikstjóri: Sarah Joy Jungen, Ismo Virtanen og Mariko Härkönen
  • Handritshöfundur: Sarah Joy Jungen, Karsten Peter Kjærulf-Hoop, Liisa Helminen, Mariko Härkönen, Ismo Virtanen
  • Ár: 2017
  • Lengd: 72 mín
  • Land: Finnland, Holland
  • Aldurshópur: 0-5
  • Frumsýnd: 5. Apríl 2018
  • Tungumál: Ekkert tal

Drops: 

Teiknimynd sem fjallar um líf og dauða tveggja regndropa, en um er ræða undurfagra vatnslitamynd fyrir þau allra yngstu. (7 mín)

Stóra bjalla og litla bjalla: 

Skemmtileg lítil mynd um tvær bjöllur sem hittast fyrir tilviljun og verða vinir. Þær lenda í allskonar ævintýrum í leit sinni að mat og finna upp margar skemmtilegar nýjar leiðir til að nota verkfæri mannana. (65 mín)

Sýningin tekur samtals 72 mín (eina klukkustund og 12 mín) og eru þær báðar án tals. 

English

Drops:
An animated story about the life and death of two rain drops, using a beautiful water color technique.

Stóra bjalla og litla bjalla:
Stóra bjalla og litla bjalla is a warm and mind-broadening series about two eccentric bugs who accidentally meet, become friends and end up in odd adventures while searching for food or inventing new ways of using objects abandoned by human beings.

Stóra bjalla og litla bjalla have been internationally awarded and they have toured childrens’ film festivals all around the world.