Prump í Paradís

Prump í Paradís: Weekend at Bernie’s

Sýningatímar

 • 7. Feb
  • 20:00
Kaupa miða
 • Tegund: Ævintýri/Adventure, Gamanmynd
 • Leikstjóri: Ted Kotcheff
 • Handritshöfundur: Robert Klane
 • Ár: 1989
 • Lengd: 97 mín
 • Land: Bandaríkin
 • Frumsýnd: 7. Febrúar 2019
 • Tungumál: Enska
 • Aðalhlutverk: Andrew McCarthy, Jonathan Silverman, Catherine Mary Stewart

Prump í Paradís snýr aftur! Hér er um að ræða mánaðalegar kvikmyndasýningar í umsjá Hugleiks Dagssonar. Hugleikur mun sýna best/verstu kvikmyndir sögunnar. Myndir sem eru svo slæmar að þær eru eiginlega frábærar.

Vinnufélagar dröslast um með lík og reyna láta líta út fyrir það að maðurinn sé lifandi í þeim tilgangi að blekkja leigumorðingjann í að elta þá til þess að klára verkið.

Prump í Paradís, 7. febrúar 2019 kl 20:00 – gestur verður tilkynntur síðar! 

English

Two losers try to pretend that their murdered employer is really alive, leading the hitman to attempt to track him down to finish him off.

Join us, February 7th 2019 at 20:00 for a true FART in PARADISE! 

 

Fréttir

Jólabíómiðarnir rjúka út!

Gefðu gjafabréf í Bíó Paradís í jólapakkann!

Jólaparadís 2018 – Partísýningar, fjölskyldubíó, jóla pub quiz og Þorláksmessustemning!