Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs 2019 // NORDIC COUNCIL FILM PRIZE 2019

Queen of Hearts

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 16 ára

  • Tegund: Drama
  • Leikstjóri: May el-Toukhy
  • Handritshöfundur: Maren Louise Käehne
  • Ár: 2019
  • Lengd: 127 mín
  • Land: Danmörk
  • Tungumál: Danska og sænska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Trine Dyrholm, Gustav Lindh, Magnus Krepper

Lögfræðingurinn Anne tælir stjúpson sinn á unglingsaldri, og setur þar með allt sitt áferðarfallega líf í hættu, en hún á fallegt heimili, tvær dætur og eiginmann sem er farsæll læknir.

Myndin er tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs 2019 af því tilefni mun Bíó Paradís sýna allar þær fimm tilnefndu myndir og bjóða upp á Norræna kvikmyndaveislu dagana 15. – 20. október 2019.

English

A woman jeopardizes both her career and her family when she seduces her teenage stepson and is forced to make an irreversible decision with fatal consequences.

Five Nordic films in feature length have been selected and nominated for the coveted award, Nordic Council Film Prize 2018. All five nominated films will be shown in Bíó Paradís on October 15-20 2019 in a special program in cooperation with Nordisk Film og TV Fond.

Fréttir

Af jörðu ertu kominn // Cosmic birth – 50 ára afmæli tungllendingar 20.júlí

Mánudjass í Bíó Paradís í sumar

Ævintýrin allt um kring í Cannes