Stella í Orlofi – partísýning!

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Gamanmynd
  • Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir
  • Handritshöfundur: Guðný Halldórsdóttir
  • Ár: 1986
  • Lengd: 86 mín
  • Land: Ísland
  • Tungumál: Íslenska
  • Aðalhlutverk: Edda Björgvinsdóttir, Gestur Jónasson, Þórhallur Sigurðsson (Laddi)

Stella í orlofi fjallar um Stellu og baráttu hennar við geðilla karla, tryllt börn, alkóhólista, flugmenn, Lionsklúbbinn Kidda, danskar drósir og laxeldi.

Ekki missa af sérstakri partísýningu á hinni einu sönnu STELLU Í ORLOFI.. við getum ekki beðið, aðeins ein sýning laugardagskvöldið 15. júlí kl 20:00!

Fréttir

Opnunartímar í Bíó Paradís yfir hátíðarnar

Jólapartísýningar helgina 8. – 10. desember

Jólamerkimiðar – sem einnig eru bíómiðar!