Svartir Sunnudagar: Faster Pussycat… Kill! Kill!

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Spennumynd, Gamanmynd
  • Leikstjóri: Russ Meyer
  • Handritshöfundur: Jackie Moran
  • Ár: 1965
  • Lengd: 83 mín
  • Land: Bandaríkin
  • Frumsýnd: 17. Apríl 2017
  • Tungumál: Enska
  • Aðalhlutverk: Tura Satana, Haji, Lori Williams

Árið 1985 gaf Re-Search út bókina Incredibly Strange Films eftir V. Vale og Andrea Juno. Bók þessi er biblía áhugamanna um undarlegar bíómyndir og er enn lesin víða um heim. Bókin rýnir í ýmsar undarlegar myndir sögunnar frá fersku sjónarhorni og inniheldur viðtöl við leikstjóra eins og Russ Meyer, Herchell Gordon Lewis, Ted V. Michaels og fleiri meistara undranna.

Annan í páskum, 17. apríl, munu Sunnudagarnir svörtu svo sýna eina frægustu cult mynd allra tíma, Faster Pussycat, Kill Kill! eftir furðufuglinn Russ Meyer. Þessi mynd hefur verið í uppáhaldi manna eins og John Waters alveg frá því hún var frumsýnd árið 1965 og er hún enn sýnd í cult myndabíóum víða um heim. Myndin fjallar um þrjú lævís glæpakvendi sem vefja feðgum nokkrum um fingur sér í eftirsókn eftir skjótfengnum auði. Dauðasyndirnar sjö koma þarna allar uppá yfirborðið.

Spider Baby, or The Maddest Story Ever Told  by Jack Hill (1967) Sýnd sunnudaginn 9. apríl kl 20:00

The Mask by Julian Hoffman (1961) – Sýnd sunnudaginn 23. apríl kl 20:00

English

Three go-go dancers holding a young girl hostage come across a crippled old man living with his two sons in the desert. After learning he’s hiding a sum of cash around, the women start scheming on him. The film is a part of celebration of the book  Incredibly Strange Films by V. Vale and Andrea Juno.

Spider Baby, or The Maddest Story Ever Told  by Jack Hill (1967) screened Sunday April 9th at 20:00

Faster Pussycat, Kill Kill! by Russ Meyer (1965) – screened Easter Monday April 17th at 20:00

The Mask by Julian Hoffman (1961) – screened April 23th at 20:00