The Blair Witch Project – föstudagspartísýning!

Sýningatímar

 • 31. Ágú
  • 20:00
Kaupa miða

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 16 ára

 • Tegund: Hryllingsmynd, Mystería
 • Leikstjóri: Daniel Myrick, Eduardo Sánchez
 • Ár: 1999
 • Lengd: 81 mín
 • Land: Bandaríkin
 • Frumsýnd: 31. Ágúst 2018
 • Tungumál: Enska
 • Aðalhlutverk: Heather Donahue, Michael C. Williams, Joshua Leonard

Hryllingsmyndin The Blair Witch Project segir af ungu fólki sem hverfur við dularfullar aðstæður í skóglendi en ári síðar finnast myndbandaupptökur sem það gerði um ferðalag sitt.

Nostalgíumynd sem margir aðdáendur föstudagspartísýninganna hafa beðið eftir, föstudaginn 31. ágúst kl 20:00!

English

Three film students vanish after traveling into a Maryland forest to film a documentary on the local Blair Witch legend, leaving only their footage behind.

A true nostalgic FRIDAY NIGHT PARTY SCREENING, August 31st at 20:00!