The Golden Glove

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 16 ára

  • Tegund: Glæpir/Crime, Drama, Hryllingur/Horror
  • Leikstjóri: Fatih Akin
  • Handritshöfundur: Fatih Akin
  • Ár: 2019
  • Lengd: 115 mín
  • Land: Þýskaland, Frakkland
  • Tungumál: Þýska / German
  • Aðalhlutverk: Jonas Dassler, Margarete Tiesel, Katja Studt

Hér teflir leikstjórinn Fatih Akin fram hrottafenginni kvikmynd byggða á sannri sögu fjöldamorðingja sem gekk laus í Hamborg á áttunda áratugnum. Sturlaður, áfengissjúkur og afmyndaður Fritz Honka myrðir vændiskonur undir ljúfum þjóðlagasöng Þýskalands, og ódaunninn úr íbúðinni hans finnst alla leið inn í bíósalinn. Þetta er án efa ógeðslegasta mynd sem þú munt sjá á árinu!

Myndin var tilnefnd til Gullbjarnarins á kvikmyndahátíðinní Berlinale árið 2019.

English

““The Golden Glove,” Fatih Akin’s hyper-grisly true-crime study of a notorious 1970s serial killer, Fritz Honka: No one could accuse the German filmmaker of glamorizing anyone or anything in a film so strenuously dedicated to its own seaminess, you can practically smell the human flesh rotting on screen.” – Variety

The film competed for the Golden Bear at Berlinale 2019.