The Goonies – föstudagspartísýning

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Ævintýri, Gamanmynd, Fjölskyldumynd
  • Leikstjóri: Richard Donner
  • Handritshöfundur: Chris Columbus
  • Ár: 1985
  • Lengd: 114 mín
  • Land: Bandaríkin
  • Frumsýnd: 2. Júní 2017
  • Tungumál: Enska
  • Aðalhlutverk: Sean Astin, Josh Brolin, Jeff Cohen

Mikey Walsh og Brandon Walsh eru bræður. Fjölskylda þeirra er að undirbúa flutning, því verktakar vilja byggja golfvöll í nágrenninu, nema nægu fé sé safnað til að stöðva byggingu golfvallarins, og það eru ekki miklar líkur á að það gerist. En þegar Mikey rekst á fjársjóðskort af tilviljun af hinum fræga fjársjóði Eineygða Villa, þá fara þeir Mikey, Brandon, og vinir þeirra í fjársjóðsleit. Þeir kalla sig The Goonies, allt í þeim tilgangi að bjarga hverfinu. Fjársjóðurinn er í helli, en inngangurinn að hellinum er undir húsi hins illa þjófs Mama Fratelli og sona hennar Jake Fratelli, Francis Fratelli og hins vanskapaða Lotney “Sloth” Fratelli. Sloth vingast hins vegar við the Goonies og ákveður að hjálpa þeim.

Ekki missa af trylltri föstudagspartísýningu á THE GOONIES – og ef þig langar að mæta með unglinginn þinn er það ekki vandamálið! Föstudaginn 2. júní kl 20:00! 

English

From the imagination of Steven Spielberg, The Goonies plunges a band of small heroes into a swashbuckling surprise-around-every corner quest beyond their wildest dreams!

Screened on a FRIDAY NIGHT party screening, June 2nd at 20:00!