The Holiday

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Gamanmynd, Rómans
  • Leikstjóri: Nancy Meyers
  • Handritshöfundur: Nancy Meyers
  • Ár: 2006
  • Lengd: 138 mín
  • Land: Bandaríkin
  • Frumsýnd: 22. Desember 2016
  • Tungumál: Enska
  • Aðalhlutverk: Cameron Diaz. Kate Winslet, Jude Law, Jack Black

Kvikmyndin er ein sú allra vinsælasta þeirra sem elska að horfa á jólamyndir fyrir jólin! The Holiday skartar þeim Cameron Diaz. Kate Winslet, Jude Law og Jack Black en myndin fjallar um tvær konur sem ákveða að skrá sig á húsaskiptisíðu yfir jólin og verða þær báðar óvænt ástfangnar á meðan dvöl þeirra stendur.

Við bjóðum upp á geggjaðar jólapartísýningar í desember en þessi mynd slær öll met! Ástin sigrar allt um jólin!

Við bjóðum upp á tvær partísýningar

fimmtudagsköldið 22. desember kl 20:00

föstudagskvöldið 30. desember kl 20:00

Viðburðurinn á Facebook 

English

Two women troubled with guy-problems swap homes in each other’s countries, where they each meet a local guy and fall in love.

This is a must see film during Christmas, we are offering two party screenings in December

Thursday December 22nd at 20:00

Friday December 30th at 20:00

Event on Facebook 

Fréttir

120 Beats Per Minute er VOD mynd vikunnar!

Rússneskir kvikmyndadagar 2017 / Russian Film Days 2017

THE SQUARE – með enskum texta helgina 15. – 17. september!