NÝTT! Heimabíó Paradís færir ykkur bíóperlur og alþjóðlegar verðlaunamyndir beint heim í stofu. SMELLIÐ HÉRNA!

Versta manneskja í heimi / The Worst Person in the World

Sýningatímar

 • 7. Des
  • 22:10ENG SUB
 • 9. Des
  • 19:10ICE SUB
Kaupa miða

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 14 ára

 • Tegund: Gamanmynd, Drama
 • Leikstjóri: Joachim Trier
 • Handritshöfundur: Joachim Trier, Eskil Vogt
 • Ár: 2021
 • Lengd: 121 mín
 • Land: Noregur
 • Frumsýnd: 15. Október 2021
 • Tungumál: Norska með íslenskum texta
 • Aðalhlutverk: Anders Danielsen Lie, Renate Reinsve, Maria Grazia Di Meo

Stórkostleg þroskasaga ungrar konu sem er í senn stórfyndin og dramatísk sem sló í gegn í kvikmyndahátíðinni Cannes þar sem Renate Reinsve fékk verðlaun fyrir besta leik í aðalhlutverki.

Frá leikstjóra Thelma, Louder than Bombs og Osló, 31. ágúst – og eru gagnrýnendur á einu máli – kölsvört rómantísk gamanmynd sem lætur engan ósnortinn!

Frumsýnd 15. október í Bíó Paradís!

Sýnd til skiptis með íslenskum eða enskum texta!

English

A young woman cycles through major life decisions — and indecisions — from the director of Oslo 31st, Louder than Bombs and Thelma. The film premiered in competition at the 2021 Cannes Film Festival, with Renate Reinsve winning the award for Best Actress.

“Nordic romcom is an instant classic …  It’s one of Cannes’ best” -★★★★★ The Guardian 

Shown either with Icelandic or English subtitles (varies between screenings)!