Prump í Paradís

Troll 2

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Gamanmynd, Fantasía, Hryllingsmynd
  • Leikstjóri: Claudio Fragasso
  • Handritshöfundur: Rossella Drudi, Claudio Fragasso
  • Ár: 1990
  • Lengd: 95 mín
  • Land: Ítalía
  • Frumsýnd: 3. Maí 2018
  • Tungumál: Enska
  • Aðalhlutverk: Michael Paul Stephenson, George Hardy, Margo Prey

Gæti hugsanlega verið versta kvikmynd allra tíma. ATH: inniheldur ekki eitt einasta tröll. En hinsvegar fullt af dvergvöxnum vegan-drýslum.

Prump í Paradís er mánaðalegur viðburður í Bíó Paradís. Hugleikur Dagsson sýnir bestu verstu myndir í heimi og talar um þær ásamt góðum gestum. Gestur verður tilkynntur síðar.

Fréttir

Bíó Paradís sýnir bestu evrópsku kvikmyndirnar!

Takk fyrir okkur strákar – og gestir Bíó Paradísar!

Fullt hús á Ísland – Nígería!