Krimmarnir (The Delinquents)

Tveir vinir sem vinna í banka eru hundleiðir á rútínunni og hversdeginum. Þeir ákveða að fremja glæp! Og þá breytist allt...

Stórskemmtileg kvikmynd sem sló í gegn á kvikmyndahátíðinni Cannes 2023!

Myndin er framlag Argentínu til Óskarsverðlaunanna 2024!

English

Two bank employees, Román and Morán, question their routines and their daily lives. One of them finds a solution: commit a crime. Somehow, he succeeds and extends his fate to his partner. This leads them to make a big change in their lives in the hope of a better existence.

' A deliciously bizarre existential heist movie that wants you to steal back your life ' - Variety

Sýningatímar

  • Fim 30.Nóv

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en ára

  • Leikstjórn: Rodrigo Moreno
  • Handrit: Rodrigo Moreno
  • Aðalhlutverk: Esteban Bigliardi, Margarita Molfino, Daniel Elías
  • Lengd: 189 mín
  • Tungumál: Spænska
  • Texti: Íslenskur, Enskur
  • Tegund:Drama, Comedy
  • Framleiðsluár: 2023
  • Upprunaland: Argentína, Brasilía, Síle, Lúxemborg