NÝTT! Heimabíó Paradís færir ykkur bíóperlur og alþjóðlegar verðlaunamyndir beint heim í stofu. SMELLIÐ HÉRNA!

Back To The Future 10/21/2015

21. október 2015 er sjálfur dagurinn sem Marty McFly flaug á silfurlituðum Delorean til framtíðar. Í tilefni þess mun Bíó Paradís sýna allar þrjár Back To The Future myndirnar í röð, þennan sama dag. Miðaverð myndirnar þrjár saman er 3000 kr og 1400 kr fyrir staka mynd.

Daginn eftir eða föstudaginn 22. október mun Bíó Paradís taka til sýningar glænýju heimildamyndina Back in Time þar sem aðstandendur og aðdáendur Back to the Future trílógíunnar fara yfir farin veg síðustu 30 árin eftir að Marty fór aftur í tímann.

Dagskrá

Back to the Future

Engar sýningar framundan

Back to the Future II

Engar sýningar framundan

Back to the Future III

Engar sýningar framundan

Back in Time

Engar sýningar framundan