Bíó Paradís í samstarfi við Sendinefnd Evrópusambandsins á Íslandi, Evrópsku Kvikmyndaverðlaunin og Europa Cinemas, býður upp á fjölbreytta dagskrá í Evrópskum kvikmyndamánuði sem stendur til 7. desember 2024.
Hverfisgötu 54, 101 Reykjavík
+ 354 412 7711
midasala@bioparadis.is
Miðasala opnar hálftíma fyrir fyrstu sýningu.