Ghostbusters slímnámskeið í Bíó Paradís!

Fyrir sýninguna á Ghostbusters sunnudaginn 7. apríl ætlum við að henda í fríkeypis SLÍMNÁMSKEIÐ!
Seinast komust færri að en vildu!
Komdu með dollu með loki til að setja afraksturinn í, við sköffum rest 😉
Slímnámskeið kl 14 – Bjóddu vinum þínum!
Ghostbusters kl 15:30! (kostar þúsundkall inn, sem er gjöf, ekki gjald).

Viðburður á Facebook!

Fréttir

Sýning á kvikmyndinni “First Man” ásamt fjölskyldu Neil Armstrong – allir velkomnir!

Klikkuð menning – Klikkaðar kvikmyndir – FRÍTT Í BÍÓ//FREE SCREENING – Crazy Culture

Af jörðu ertu kominn // Cosmic birth – 50 ára afmæli tungllendingar 20.júlí