NÝTT! Heimabíó Paradís færir ykkur bíóperlur og alþjóðlegar verðlaunamyndir beint heim í stofu. SMELLIÐ HÉRNA!

Japanese stories of Love // Japanskar ástarsögur

Japanese stories of Love – Film Days at Bíó Paradís presents highly acclaimed 4 films by celebrated Japanese filmmakers. Focusing on various themes such as family life, urban alienation and so forth, the films show that love can be interpreted in various ways by different people, and that it can be delivered in many forms.

The films are shown in original Japanese language with English subtitles on November 8th – 11th 2019. Screening times below. 

Japanskar kvikmyndir: Ástarsögur í Bíó Paradís kynna 4 mikilsmetnar kvikmyndir eftir vinsæla japanska kvikmyndagerðarmenn. Umfjöllunarefni myndanna er margs konar, eins og svo sem fjölskyldulíf, borgaraleg firring og fleira. Kvikmyndirnar sýna að fólk túlkar ást á mismunandi vegu og birtingarmynd hennar er margvísleg.

Kvikmyndirnar eru sýndar á frummálinu japönsku með enskum texta dagana 8. – 11. nóvember 2019. Kynntu þér dagskrána og sýningartíma hér að neðan. 

Dagskrá

Dear Etranger (Osanago warera ni umare)

Engar sýningar framundan

Three stories of Love (Koibitotachi)

Engar sýningar framundan