NÝTT! Heimabíó Paradís færir ykkur bíóperlur og alþjóðlegar verðlaunamyndir beint heim í stofu. SMELLIÐ HÉRNA!

Japanskir kvikmyndadagar / Japanese Film Days

Bíó Paradís og sendiráð Japans á Íslandi kynna, Japanska kvikmyndadaga 3. – 6. september 2015. Heillandi heimur japanskra kvikmynda, japönsk töfrahelgi fyrir börn og ungmenni, úrval teiknimynda fyrir börn á öllum aldri og japanskir leikir og spil í boði Nexus. Frítt er inn á alla dagskrá, myndirnar verða sýndar á Japönsku með enskum texta.

Opnunarmyndin Still the Water fer í almennar sýningar í Bíó Paradís 3. september sjá nánar hér:

Bíó Paradís and The Embassy of Japan in Iceland present, Japanese Film Days 3. – 6. September 2015. Fascinating world of Japanese cinema, Japanese weekend of magic for children and youth, a great selection Anime films for children of all ages and Japanese games and cards from Nexus . Free entry, the films will be screened in Japanese with English subtitles .

The opening film, Still the Water will be theatrically released in Bíó Paradís on September 3rd, buy tickets here: 

 

Dagskrá

Barefoot Gen

Engar sýningar framundan

5 Centimeters per Second

Engar sýningar framundan

Once a Rainy Day

Engar sýningar framundan

Gatchaman

Engar sýningar framundan

Planzet

Engar sýningar framundan

Negadon: The Monster from Mars

Engar sýningar framundan

Komaneko: The Curious Cat

Engar sýningar framundan

Leikir fyrir börn / Games for Children

Engar sýningar framundan

SOS – Tokyo metro explorers

Engar sýningar framundan

Kakurenbo: Hide and Seek

Engar sýningar framundan