Japanskir kvikmyndadagar / Japanese Film Days

Bíó Paradís og sendiráð Japans á Íslandi kynna, Japanska kvikmyndadaga 3. – 6. september 2015. Heillandi heimur japanskra kvikmynda, japönsk töfrahelgi fyrir börn og ungmenni, úrval teiknimynda fyrir börn á öllum aldri og japanskir leikir og spil í boði Nexus. Frítt er inn á alla dagskrá, myndirnar verða sýndar á Japönsku með enskum texta.

Opnunarmyndin Still the Water fer í almennar sýningar í Bíó Paradís 3. september sjá nánar hér:

Bíó Paradís and The Embassy of Japan in Iceland present, Japanese Film Days 3. – 6. September 2015. Fascinating world of Japanese cinema, Japanese weekend of magic for children and youth, a great selection Anime films for children of all ages and Japanese games and cards from Nexus . Free entry, the films will be screened in Japanese with English subtitles .

The opening film, Still the Water will be theatrically released in Bíó Paradís on September 3rd, buy tickets here: 

 

Dagskrá

Barefoot Gen

Engar sýningar

5 Centimeters per Second

Engar sýningar

Once a Rainy Day

Engar sýningar

Gatchaman

Engar sýningar

Planzet

Engar sýningar

Kakurenbo: Hide and Seek

Engar sýningar

Fréttir

Sýning á kvikmyndinni “First Man” ásamt fjölskyldu Neil Armstrong – allir velkomnir!

Klikkuð menning – Klikkaðar kvikmyndir – FRÍTT Í BÍÓ//FREE SCREENING – Crazy Culture

Af jörðu ertu kominn // Cosmic birth – 50 ára afmæli tungllendingar 20.júlí