NÝTT! Heimabíó Paradís færir ykkur bíóperlur og alþjóðlegar verðlaunamyndir beint heim í stofu. SMELLIÐ HÉRNA!

Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs 2019 // Nordic Council Film Prize 2019

Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs voru veitt í fyrsta skipti árið 2002 á hálfrar aldar afmæli Norðurlandaráðs, en síðan kvikmyndaverðlaunin festust í sessi árið 2005 hafa þau verið veitt árlega um leið og önnur verðlaun ráðsins. Í tengslum við kvikmyndaverðlaunin stendur Norræni kvikmynda- og sjónvarpssjóðurinn (Nordisk Film & TV Fond) fyrir sýningum á tilnefndum myndum í samstarfi við kvikmyndahús á Norðurlöndunum. Af því tilefni mun Bíó Paradís sýna allar fimm tilnefndu kvikmyndirnar og bjóða upp á Norræna kvikmyndaveislu dagana 15. – 20. október 2019.

Dagskrá og sýningartímar fyrir hinar fimm tilnefndu kvikmyndir til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs 2019 má finna hér fyrir neðan – allar myndir verða sýndar með enskum texta!

Five Nordic films in feature length have been selected and nominated for the coveted award, Nordic Council Film Prize 2019. All five nominated films will be shown in Bíó Paradís on October 15th-20th in a special Nordic Film Feast program in cooperation with Nordisk Film & TV Fond. 

Program and screening times for the five nominated films to Nordic Council Film Prize 2019 can be seen here below – all films will be shown with English subtitles!

Dagskrá

Queen of Hearts // Dronningen (Denmark)

Engar sýningar framundan

Blind Spot // Blindsone (Norway)

Engar sýningar framundan

Aurora (Finland)

Engar sýningar framundan