Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs 2019 // NORDIC COUNCIL FILM PRIZE 2019

Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs voru veitt í fyrsta skipti árið 2002 á hálfrar aldar afmæli Norðurlandaráðs, en síðan kvikmyndaverðlaunin festust í sessi árið 2005 hafa þau verið veitt árlega um leið og önnur verðlaun ráðsins. Í tengslum við kvikmyndaverðlaunin stendur Norræni kvikmynda- og sjónvarpssjóðurinn (Nordisk Film og TV Fond) fyrir sýningum á tilnefndum myndum í samstarfi við kvikmyndahús á Norðurlöndunum, af því tilefni mun Bíó Paradís sýna allar þær fimm tilnefndu myndir og bjóða upp á Norræna kvikmyndaveislu dagana 15. – 20. október 2019.

Dagskrá og sýningatíma má sjá neðst á þessari síðu með því að smella á kvikmyndirnar.

Five Nordic films in feature length have been selected and nominated for the coveted award, Nordic Council Film Prize 2018. All five nominated films will be shown in Bíó Paradís on October 15-20 2019 in a special program in cooperation with Nordisk Film og TV Fond. Program and screening times can be seen at the bottom of this page by clicking on each of the films.

Kvikmyndirnar fimm sem tilnefndar eru til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs 2018 eru:

The five films nominated for the Nordic Council Film Prize 2018 are:

Dagskrá

Queen of Hearts

Engar sýningar

Reconstruction Utøya

Engar sýningar

Blind Spot

Engar sýningar

Aurora

Engar sýningar

Fréttir

Af jörðu ertu kominn // Cosmic birth – 50 ára afmæli tungllendingar 20.júlí

Mánudjass í Bíó Paradís í sumar

Ævintýrin allt um kring í Cannes