Íslandsvinurinn Greg Sestero, einnig þekktur sem Mark úr The Room og höfundur Disaster Artist mætir aftur í Bíó Paradís!!
Mögnuð partísýning á The Room laugardaginn 12. mars kl.19:30 – þar mun Greg stýra bíógestum í lestri úr upprunalegu handriti myndarinnar og situr svo fyrir svörum eftir myndina! Miðaverð 2.990 kr.
Frumraun Gregs sem leikstjóra Miracle Valley verður frumsýnd þriðjudaginn 15.mars kl.21:00 – ásamt spurt og svarað með Greg eftir sýninguna! Miðaverð 1.990 kr.
Hægt er að kaupa passa á bæði The Room og Miracle Valley á sérstöku tilboðsverði á 3.990 kr –> HÉRNA!
Engar sýningar framundan
Engar sýningar framundan