Áheyrnarprufur fyrir kvikmyndir -leiklistarnámskeið

Ólafur S.K. Þorvaldz, leikari og leiklistarkennari leiðir námskeið í leiklist með sérstaka áherslu á hvenig skuli undirbúa sig fyrir áheyrnarprufur fyrir hlutverk í kvikmyndum. Námskeiðið er ætlað börnum á aldrinum  9 – 12 ára. 

Námskeiðið er haldin í Bíó Paradís laugardaginn 1. apríl á milli 10:00 – 12:00 og eru eru börn og foreldrar hvattir til þess að skrá sig á netfanginu olidori@bioparadis.is 

Ókeypis inn og allir velkomnir en nauðsynlegt er að skrá sig.

*Hópurinn sem tók þátt á leiklistarnámskeið Alþjóðlegrar Barnakvikmyndahátíðar í Reykjavík 2015

Fréttir

Skaðablót í Bíó Paradís lau.27.apríl – Teknópartí // Málþing // Námskeið

Heimildamyndin “Að sjá hið ósýnilega” í almennar sýningar í Bíó Paradís

BÍÓ PARADÍS ÓSKAR EFTIR SÝNINGARSTJÓRA/TÆKNISTJÓRA