Óskarsdagar

Bíó Paradís hitar upp fyrir óskarsverðlaunin með því að sýna fimm kvikmyndir sem eru tilnefndar til samtals 17 verðlauna.

Um er að ræða fimm af mest umtöluðu og verðlaunuðu kvikmyndum ársins 2014:

Boyhood eftir Richard Linklater, tilnefnd til sex óskarsverðlauna.

Ida eftir Pawel Pawlikowski, með tvær tilnefningar.

Leviathan eftir Andrey Zvyagintsev, tilnefnd sem besta erlenda kvikmyndin.

Mr. Turner eftir Mike Leigh með fjórar tilnefningar.

Whiplash eftir Damien Chazelle með fimm tilnefningar.

Lesið nánar um myndirnar á heimasíðu okkar, www.bioparadis.is

Sjáumst í bíó!

Dagskrá

Boyhood

Engar sýningar

Ida

Engar sýningar

Fréttir

VOD mynd vikunnar: Stelpan, mamman og djöflarnir

Dagskrárbæklingur janúar – febrúar er kominn út!

Alþjóðleg Barnakvikmyndahátíð í Reykjavík í fimmta sinn 5. – 15. apríl 2018 í Bíó Paradís!