NÝTT! Heimabíó Paradís færir ykkur bíóperlur og alþjóðlegar verðlaunamyndir beint heim í stofu. SMELLIÐ HÉRNA!

Rússneskir kvikmyndadagar 2016 // Russian Film Days 2016

Dagana 15. til 18. september verða Rússneskir Kvikmyndadagar haldnir í Bíó Paradís í samstarfi við Sendiráð rússneska sambandsríkisins á Íslandi, Menningarmálaráðuneyti Rússlands og Northern Travelling Film Festival í fjórða sinn. Það besta úr rússneskri kvikmyndagerð, fjölbreyttar verðlaunamyndir sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara. Myndirnar verða sýndar á rússnesku með enskum texta, frítt inn og allir velkomnir.

Leikstjóri myndarinnar Journey to the Mother Mikhail Kosyrev- Nesterov verður viðstaddur sem heiðursgestur kvikmyndadaganna 2016.

Russian film days in Iceland will be held in Bíó Paradís September 15th to 18th 2016. The fourth edition of the Russian film days are held with financial support from the Ministry of Culture of the Russian Federation
in the Year of Russian Cinema in 2016. The film days are a cooperation with the Embassy of the Russian Federation in Iceland and Northern Travelling Film Festival. Films will be screened in the original Russian language with the English subtitles. A selection of award winning films mixed with current Russian cinema. Free entrance and everyone is welcome.

The honorary guest of Russian Film Days in 2016 is director Mikhail Kosyrev- Nesterov.

The program of the festival is here: 

Dagskrá

INSIGHT

Engar sýningar framundan

Everybody’s Gone

Engar sýningar framundan

TOO RED FOR A FOX

Engar sýningar framundan