NÝTT! Heimabíó Paradís færir ykkur bíóperlur og alþjóðlegar verðlaunamyndir beint heim í stofu. SMELLIÐ HÉRNA!

Rússneskir kvikmyndadagar / Russian Film Days 2017

Dagana 14. til 17. september verða Rússneskir Kvikmyndadagar haldnir í Bíó Paradís í samstarfi við Sendiráð rússneska sambandsríkisins á Íslandi, Menningarmálaráðuneyti Rússlands, GAMMA Capital Management Ltd  og Northern Travelling Film Festival í fimmta sinn. Það besta úr rússneskri kvikmyndagerð, fjölbreyttar verðlaunamyndir sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara. Myndirnar verða sýndar á rússnesku með enskum texta, frítt inn og allir velkomnir.

Russian film days in Iceland will be held in Bíó Paradís September 14th to 17th 2017. The fifth edition of the Russian film days are held with financial support from the Ministry of Culture of the Russian Federation and GAMMA Capital Management Ltd. The film days are a cooperation with the Embassy of the Russian Federation in Iceland and Northern Travelling Film Festival. Films will be screened in the original Russian language with the English subtitles. A selection of award winning films mixed with current Russian cinema. Free entrance and everyone is welcome.

Dagskrá

The Icebraker (Ledokol)

Engar sýningar framundan

After you are gone (Posle tebya)

Engar sýningar framundan

The Monk and the Demon (Monakh i bes)

Engar sýningar framundan

He’s a Dragon (On – drakon)

Engar sýningar framundan