NÝTT! Heimabíó Paradís færir ykkur bíóperlur og alþjóðlegar verðlaunamyndir beint heim í stofu. SMELLIÐ HÉRNA!

Sérsýningar, barnaafmæli og Alþjóðleg Barnakvikmyndahátíð

Sérsýningar Bíó Paradís stendur fyrir ýmiskonar sérsýningum á nýjum og sígildum kvikmyndum fyrir mismunandi hópa.

Bíó Paradís er tilvalin staður til að halda viðburði, partí og skemmtilegar uppákomur, endilega bókið hjá Siggu Maiju siggamaija@bioparadis.is

Börn í ParadísBARNAAFMÆLI

Bíó Paradís er tilvalinn staður til að halda barnaafmæli og bjóða börnum í bíó.

Hafið samband við Siggu Maiju til að bóka afmæli, siggamaija@bioparadis.is

ALÞJÓÐLEG BARNAKVIKMYNDAHÁTÍÐ

Bíó Paradís stofnaði fyrstu og einu Alþjóðlegu Barnakvikmyndahátíðinni á Íslandi árið 2013. Næsta hátíð verður haldin 19.-29. mars 2015 og má lesa nánar um hana hér. Markmið hátíðarinnar er að bjóða upp á fjölbreyttar og vandaðar kvikmyndir fyrir börn, sem hafa fræðandi og þroskandi áhrif og víkka út sjóndeildarhring barna og unglinga á sama tíma og þau gleyma sér í töfraheimi kvikmyndanna.