NÝTT! Heimabíó Paradís færir ykkur bíóperlur og alþjóðlegar verðlaunamyndir beint heim í stofu. SMELLIÐ HÉRNA!

Stockfish – European Film Festival in Reykjavík

Stockfish European Film Festival in Reykjavík verður haldin dagana 19.febrúar – 1.mars 2015 í Bíó Paradís. Hátíðin er haldin í samvinnu við Heimili kvikmyndanna, Bíó Paradís og fagfélög í kvikmyndaiðnaðinum á Íslandi. Á Stockfish – evrópskri kvikmyndahátíð í Reykjavík verða sýndar 30 kvikmyndir sem hlotið hafa mikla athygli á hátíðum víða um heim. Allir eiga að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Von er á þekktum verðlaunaleikstjórum og öðru alþjóðlegu kvikmyndagerðarfólki hingað til lands, auk þess sem boðið verður upp á ýmsa viðburði, fyrirlestra og vinnustofur fagfólks í tengslum við hátíðina.

Stockfish European Film Festival in Reykjavík will be held on February 19. – March 1. in Bíó Paradís. The festival will be held in cooperation with Heimili kvikmyndanna, Bíó Paradís and professional filmmaker’s associations in Iceland. Stockfish European Film Festival in Reykjavík will screen over 30 films which have been getting a lot of attention on festivals around the world. There should be something for everyone there. Award winning directors and other international filmmakers will be attending the festival and it will also offer various events, lectures and seminars.

 

www.stockfishfestival.is