NÝTT! Heimabíó Paradís færir ykkur bíóperlur og alþjóðlegar verðlaunamyndir beint heim í stofu. SMELLIÐ HÉRNA!

Tævanskir kvikmyndadagar // Taiwan Film Festival Iceland 2019

UPPHAF TÆVANSKRA KVIKMYNDADAGA Á ÍSLANDI – FRÁSAGNIR FRUMKVÖÐLA!

FilmTaiwan kunngerir hér með opnun Tævanskra Kvikmyndadaga á Íslandi og Bretlandi. Áhersla kvikmyndadaganna verður á langa og stormasama sögu Tævan og þá fjölbreyttu menningararfleið landsins sem óháð tævanskt kvikmyndagerðarfólk hefur beint sjónum sínum og óritskoðuðum linsum að. Boðið verður upp á spennandi úrval kvikmynda sem taka til víðtækra viðfangsefna sem annað hvort eru sérstaklega í deiglunni í Tævan eða hafa alþjóðlegri skírskotun – svo sem réttindi hinsegin fólks, þjóðaruppruna, landréttindi, umhverfismál og stjórnmál. Rödd Tævan, sem eina mandarínsku-mælandi ríki heims þar sem tjáningarfrelsinu er veittur stuðningur, er sterk þegar segja þarf sögur sem aðrir geta ekki tjáð.

Kvikmyndadagarnir munu fyrst fara fram á Íslandi frá 8. – 24. mars.
Opnunarmyndin, „Ofur Búdda“, verður sýnd sem hluti af StockFish Film Festival og aðrar myndir á dagskránni verða sýndar í Bíó Paradís og Iðnó, menningarhúsi við Reykjavíkurtjörn.

THE TAIWAN FILM FESTIVAL LAUNCHES IN ICELAND WITH TRAILBLAZING STORYTELLING

FilmTaiwan announces the inauguration of the Taiwan Film Festival in Iceland and the UK. The festival celebrates Taiwan’s long and tempestuous history and diverse cultural heritage through the uncensored lens of independent Taiwanese filmmakers. An exciting programme of films will cover a broad range of topical issues that are both particular to Taiwan and also speak to a global audience – including LGBTQ rights, ethnicity, land rights, environment and politics. As the only Mandarin-speaking country in the world who promotes freedom of speech, Taiwan has a powerful voice to tell stories others cannot.

Kicking off in Iceland, the festival will run from 8 – 24 March.
The opening film, The Great Buddha + will be featured as part of the StockFish Film Festival and the rest of the programme will be screened at independent cinema Bíó Paradís and IÐNÓ, a popular events space next to the Reykjavík Town Hall.

Dagskrá

Cape No. 7 (海角七號) +Q&A

Engar sýningar framundan

KANO +Q&A

Engar sýningar framundan