NÝTT! Heimabíó Paradís færir ykkur bíóperlur og alþjóðlegar verðlaunamyndir beint heim í stofu. SMELLIÐ HÉRNA!

Þýskir kvikmyndadagar 2018 / German Film Days 2018

Bíó Paradís og Goethe Institut í Danmörku standa fyrir Þýskum kvikmyndadögum í níunda sinn dagana 2. – 11. febrúar 2018 í samstarfi við Þýska Sendiráðið á Íslandi. Þessi sannkallaða kvikmyndaveisla hefst með In the Fade  í leikstjórn Fatih Akin með hinni þekktu leikkonu Diane Kruger (Inglourious Bastards, Brúin, Troy) í aðalhlutverki en hún vann verðlaun sem besta leikkonan á kvikmyndahátíðinni Cannes 2017. Myndin vann auk þess Golden Globe verðlaunin í flokki erlendra kvikmynda nýverið.

Samtals verða sýndar sex nýjar og nýlegar kvikmyndir -brot af því besta sem þýsk kvikmyndagerð hefur upp á að bjóða en kvikmyndadagarnir hafa svo sannarlega fest sig í sessi sem einn helsti menningarviðburðurinn í Reykjavík.

Myndirnar eru á þýsku með enskum texta. Sjá dagskrá og sýningartíma hér að neðan. Smelltu á mynd til þess að fá upplýsingar. Hér er hægt að kynna sér dagskrárbæklinginn á vefnum:

English

We will be celebrating the ninth edition of German Film Days in 2018 and you can enjoy six German films in Bíó Paradís February 2nd to February 11th 2018. They are organized by Bíó Paradís in cooperation with the Goethe-Institut Denmark and the German Embassy in Iceland.

The German Film Days will open with In the Fade by Fatih Akin starring Diane Kruger. The film won the Golden Globe award for best foreign language film recently.

Screening dates and info about all the films here below. All films will be screened in German with English subtitles. Check out our Online brochure here: 

Dagskrá

Toni Erdmann – partísýning!

Engar sýningar framundan

Beuys

Engar sýningar framundan

The Young Karl Marx

Engar sýningar framundan

In Times of Fading Light

Engar sýningar framundan

Hördur – Zwischen den Welten

Engar sýningar framundan