Maxim fer til Frakklands til þess að heimsækja móður sína. Aðeins þrír örlagaríkir dagar snúa öllu á hvolf í lífi hetjunnar og hálfsystur hans, Marie Lousie. Kvikmyndin hefur unnið fjölda verðlauna á Alþjóðlegum kvikmyndahátíðum.
Myndin er opnunarmynd á Rússneskum kvikmyndadögum og er sýnd 15. september kl 20:00. Frítt inn og allir velkomnir.
Leikstjóri myndarinnar Mikhail Kosyrev- Nesterov verður viðstaddur sem heiðursgestur kvikmyndadaganna 2016.
English
Maxim comes to France to visit his mother, who has been living in Provence for a long time. Three tragic days rock the world of the hero and his half – sister, Frenchwoman Marie Louise.
The film has won multiple awards on several International Film Festivals.
Journey to the Mother (Поездка к матери) is opening film of the fourth edition of Russian Film Days in Bíó Paradís, screened September 15th September at 20:00. Free entrance and everyone is welcome.
The honorary guest of Russian Film Days in 2016 is director Mikhail Kosyrev- Nesterov.