Dreams (Drømmer)
- Fim 18. September 202519:00 ENG SUBUPPSELT
The Balconettes - Kvöldstund með ...Noémie Merlant
Kvöldstund með … er nýr dagskrárliður í Bíó Paradís þar sem þekkt andlit úr kvikmyndamenningunni eru með áhorfendum á sýningum eða frumsýningum kvikmynda.
Haust og vetur 2024 eru fjölbreytt kvöld framundan með leikstjórum, leikurum og öðrum kvikmyndagerðarmönnum, þar sem handvaldir kvölstundarstjórar stýra kvöldunum. Fylgist mér hér: